Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Two Lovers 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. apríl 2009

Sometimes we leave everything to find ourselves.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Leonard Kraditor er afskaplega lánlaus maður og er nokkurn veginn brunninn út þegar hann flytur heim til foreldra sinna þegar unnustan hans yfirgefur hann. Hann hjálpar foreldrunum, sem eru innflytjendur, við að reka þvottahúsið sitt í Brooklyn, hann tekur ljósmyndir í frítíma sínum en er algerlega rótlaus og veltir því jafnvel fyrir sér að taka eigið líf.... Lesa meira

Leonard Kraditor er afskaplega lánlaus maður og er nokkurn veginn brunninn út þegar hann flytur heim til foreldra sinna þegar unnustan hans yfirgefur hann. Hann hjálpar foreldrunum, sem eru innflytjendur, við að reka þvottahúsið sitt í Brooklyn, hann tekur ljósmyndir í frítíma sínum en er algerlega rótlaus og veltir því jafnvel fyrir sér að taka eigið líf. Skyndilega taka þó örlögin í taumana þegar hann hittir tvær heillandi konur með stuttu millibili. Önnur þeirra, Sandra, er dóttir viðskiptafélaga foreldra sinna. Hún er hreinskilin og beinskeytt, en mjög munúðarfull á sama tíma. Hin er Michelle, nágrannakona hans. Hún er óræð, rótlaus eins og Leonard, skemmtileg og algerlega ófáanleg. Hún er nefnilega ástfangin af giftum manni og sér eingöngu vinaöxl til að gráta á í Leonard á meðan Sandra vill „bjarga“ honum. Getur Leonard ráðið fram úr vandamálum sínum án þess að særa Söndru eða Michelle?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.09.2013

Þrír heiðursmenn á RIFF - myndir og stiklur

Það verður mikið um dýrðir þegar RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hefst þann 26. september í Reykjavík, en hátíðin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Eitt af því sem gert verður...

01.06.2011

Cotillard og Phoenix í Low Life

Marion Cotillard og Joaquin Phoenix hafa gengið til liðs við næstu mynd leikstjórans James Gray, Low Life. Myndin fjallar um innflytjenda (Cotillard) sem leiðist út í vændi til að borga undir fárveika systur sína. Persónu...

01.02.2011

Joaquin Phoenix í nýrri mynd?

Eins og margir muna eflaust eftir 'hætti' Joaquin Phoenix að leika til að einblína á rappferil sinn, en eins og mörgum grunaði var um eins konar grín að ræða. Allt var þetta hluti af grín-heimildamynd eftir Casey Affle...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn