Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

12 Rounds 2009

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

12 Rounds er spennumynd frá hinum reynda leikstjóra Renny Harlin. Hefst hún þar sem Alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, er á hælunum á alræmda hryðjuverkamanninum Miles Jackson (Aidan Gillen).Lögreglumaður í New Orleans, Danny Fisher (John Cena), blandast óvænt inn í atburðarásina þegar bíll Dannys rekst utan í bíl Jackson og unnustu hans. Danny stöðvar... Lesa meira

12 Rounds er spennumynd frá hinum reynda leikstjóra Renny Harlin. Hefst hún þar sem Alríkislögreglan í Bandaríkjunum, FBI, er á hælunum á alræmda hryðjuverkamanninum Miles Jackson (Aidan Gillen).Lögreglumaður í New Orleans, Danny Fisher (John Cena), blandast óvænt inn í atburðarásina þegar bíll Dannys rekst utan í bíl Jackson og unnustu hans. Danny stöðvar bílinn en unnusta Jackson deyr þegar hún verður fyrir bíl á flótta undan lögreglunni. Um ári síðar flýr Jackson úr fangelsi, en hann er með hefnd á prjónunum og ætlar að ná sér niðri á Danny með sjúkum „leik“ sem hann kallar „12 lotur“. Hann rænir Molly Porter (Ashley Scott), kærustu Dannys og þvingar hann til að taka þátt í þrautum sem Jackson hefur sett upp um alla New Orleans-borg. Danny verður að leysa þessar þrautir og komast í gegnum þessar 12 lotur vilji hann sjá Molly á lífi á ný, en það er hægara sagt en gert...... minna

Aðalleikarar

John Cena

Danny Fisher

Aidan Gillen

Miles Jackson

Ashley Scott

Molly Porter

Sven-Ole Thorsen

Hank Carver

Taylor Cole

Erica Kessen

Steve Harris

George Aiken

Nick Gomez

Samuel

Billy Slaughter

Technician

Peter Navy Tuiasosopo

Willie Dumaine

Travis Davis

Anthony Deluso

Rosalind Rubin

FBI Agent Sheila

Alex Solowitz

Cell Store Owner

Edward Teets

Peter Gerard

Robert Pralgo

Camouflaged Agent

John Wilmot

Elderly Man

Louis Herthum

BEP Employee

Ed Asner

Ferry Patrolman

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.01.2019

Bumblebee leikari óhræddur við mistök

Bumblebee leikarinn John Cena trúir ekki á að vera "fullur af sjálfum" sér, enda hefði það getað gert honum erfitt fyrir á þeim tíma þegar hann gerði garðinn frægan í fjölbragðaglímu í Bandaríkjunum þar sem fó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn