Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Rashômon 1950

(Rashomon)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Eiginmaðurinn, eiginkonan...eða ræninginn?

88 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 98
/100
Myndin hlaut níu verðlaun og fimm tilnefningar, þ.á.m. tilnefning til Óskarsverðlauna.

Prestur, skógarhöggsmaður og annar maður leita sér skjóls vegna óveðurs þar sem presturinn og skógarhöggsmaðurinn segja frá morðmáli sem var tekið upp nokkrum dögum fyrr, en báðir tveir voru kallaðir til vitnisburðar í málinu. Með frásögnum og samtali mannanna kemur ýmislegt grunsamlegt í ljós.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.03.2013

Viðtalið - Ágúst Guðmundsson

Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af  ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gam...

12.07.2001

Endurgerð á Rashomon

Hin klassíska kvikmynd Akira Kurusawa, Rashomon verður nú endurgerð í Hollywood eins og svo algengt er þessa dagana. Nýstofnað framleiðslufyrirtæki, Harbor Light Entertainment ætlar að endurgera Rashomon sem þriller sem...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn