Simon Birch
Öllum leyfð
Drama

Simon Birch 1998

Frumsýnd: 16. apríl 1999

Destiny has big plans for little Simon Birch.

6.9 19987 atkv.Rotten tomatoes einkunn 44% Critics 7/10
114 MÍN

Í Simon Birch er sögð hjartnæm saga af vináttu Joe og Simon. Simon Birch var fæddur með þann ágalla að hann var miklu minni en allir aðrir krakkarnir í bænum. Vegna þessa, telur Simon að Guð hafi skapað hann svona af einhverri ástæðu, og trúir heitt á Guð. Í sameiningu fara Joe og Simon í ferðalag í gegnum traust og vináttu til að finna svör við... Lesa meira

Í Simon Birch er sögð hjartnæm saga af vináttu Joe og Simon. Simon Birch var fæddur með þann ágalla að hann var miklu minni en allir aðrir krakkarnir í bænum. Vegna þessa, telur Simon að Guð hafi skapað hann svona af einhverri ástæðu, og trúir heitt á Guð. Í sameiningu fara Joe og Simon í ferðalag í gegnum traust og vináttu til að finna svör við ýmsum hlutum. Það reynir hinsvegar á styrkinn í vináttu þeirra þegar óheillavænlegir hlutir gerast. ... minna

Aðalleikarar

Ashley Judd

Rebecca Wenteworth

Ian Michael Smith

Simon Birch

Joseph Mazzello

Joe Wenteworth

Oliver Platt

Ben Goodrich

David Strathairn

Rev. Russell

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Gagnrýni (1)


Þetta er alveg æðisleg mynd um strák sem er orðin fjórtán ára og er samt bara alveg með vöxt sex ára barns. En hann trúir því að Guð hafi látið hann vera sérstakan og að hann hafi fæðst í sérstökum tilgangi. Þessi mynd er bæði mjög fyndin og mjög sorgleg (ég táraðist yfir henni). Ég mæli mjög mikið með þessari mynd. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu hjá mér. Þessi mynd er æði!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn