Náðu í appið
Öllum leyfð

Rafmögnuð Reykjavík 2008

(Electronica Reykjavik)

Frumsýnd: 27. september 2008

50 MÍNÍslenska

Rafmögnuð Reykjavík er sagan af byltingu í tónlist. Raf- og danstónlist níunda og tíunda áratugarins skóp ekki bara kynslóð, heldur ól hún af sér heila kynslóð tónlistarmanna til viðbótar; senu framúrstefnumanna og jaðargrúskara. Myndin beinir sjónum sínum að þessu fólki, þessari tónlist, þessum tíma – og öllum þeim bassatrommuslögum sem hafa... Lesa meira

Rafmögnuð Reykjavík er sagan af byltingu í tónlist. Raf- og danstónlist níunda og tíunda áratugarins skóp ekki bara kynslóð, heldur ól hún af sér heila kynslóð tónlistarmanna til viðbótar; senu framúrstefnumanna og jaðargrúskara. Myndin beinir sjónum sínum að þessu fólki, þessari tónlist, þessum tíma – og öllum þeim bassatrommuslögum sem hafa ómað og öllum þeim partíum sem hafa komið og farið og þeim sem standa enn. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn