Náðu í appið
Berlín kallar
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Berlín kallar 2008

(Berlin Calling)

100 MÍNÞýska

Teknóplötusnúðurinn og framleiðandinn Martin Krakow – betur þekktur sem DJ Ickarus – hefur verið á stanslausu ferðalagi um klúbba og útihátíðir heimsins ásamt kærustu sinni og umboðsmanni Mathilde. Eiturlyfjaneysla Martins fer stöðugt vaxandi og eftir heimkomutónleika í Berlín lýkur hann nóttinni á geðdeild. Það er kornið sem fyllir mælinn, Mathilde... Lesa meira

Teknóplötusnúðurinn og framleiðandinn Martin Krakow – betur þekktur sem DJ Ickarus – hefur verið á stanslausu ferðalagi um klúbba og útihátíðir heimsins ásamt kærustu sinni og umboðsmanni Mathilde. Eiturlyfjaneysla Martins fer stöðugt vaxandi og eftir heimkomutónleika í Berlín lýkur hann nóttinni á geðdeild. Það er kornið sem fyllir mælinn, Mathilde slítur sambandinu við hann, útgáfufyrirtækið segir honum upp og í kjölfarið strýkur Martin af spítalanum í leit að meira dópi. Smám saman verður honum þó ljóst að hann verður að taka sig saman í andlitinu – en tekst honum það? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn