Náðu í appið
Öllum leyfð

Bræði 2008

(Fury, La Rabia)

Frumsýnd: 2. október 2008

85 MÍNSpænska
1 verðlaun

Bræðin er mynd sem fjallar um átök bænda í afskekktu héraði í Argentínu. Í myndinni kynnumst við tveimur fjölskyldum sem hafa hætt öllum samskiptum af því að annar fjölskyldufaðirinn varð móðgaður yfir framkomu nágrannans. Dag nokkurn finnur hann mynd sem dóttir hans hefur teiknað og túlkar hana sem óvéfengjanlegt sönnunargagn um að eiginkona hans... Lesa meira

Bræðin er mynd sem fjallar um átök bænda í afskekktu héraði í Argentínu. Í myndinni kynnumst við tveimur fjölskyldum sem hafa hætt öllum samskiptum af því að annar fjölskyldufaðirinn varð móðgaður yfir framkomu nágrannans. Dag nokkurn finnur hann mynd sem dóttir hans hefur teiknað og túlkar hana sem óvéfengjanlegt sönnunargagn um að eiginkona hans haldi framhjá honum með grannanum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

09.09.2022

Máttur vex úr ógnarbræði

Á splunkunýju plakati fyrir DC Comics ofurhetjumyndina Black Adam stendur: Power born from Rage, eða Máttur vex úr ógnarbræði, í lauslegri snörun kvikmyndir.is Á plakatinu eru helstu persónur myndarinnar; Black Adam í túlk...

08.03.2021

Fegurðin felst ekki í endingunni

(ath. Í þessari umfjöllun eru vægir spillar um WandaVision seríuna í heild sinni) Það var mikið! Það tók nú ekki nema þrjár bíómyndir og svo loks heila sjónvarpsseríu til að Wanda Maximoff fengi þann velkomna gr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn