The Visitor
GamanmyndDrama

The Visitor 2007

7.6 40549 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 7/10
104 MÍN

Aðalleikarar

Richard Jenkins

Prof. Walter Vale

Haaz Sleiman

Tarek Khalil

Hiam Abbass

Mouna Khalil

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Richard Jenkins er einn af þessum gæða karakterleikurum sem maður sér alltaf reglulega í aukahlutverkum. Ég man ekki eftir að hafa séð hann áður í aðalhlutverki en hann mun líklega fá fleiri tækifæri til þess eftir þessa mynd. Jenkins leikur einmanna ekkil sem kynnist ungu pari frá Sýrlandi (maðurinn) og Senegal (konan). Hann flækist óvænt inn í líf þeirra og ég vil ekki segja mikið meira um það. Þetta er einfaldlega góð mynd um gott fólk. Maður er minntur á það að saklaust fólk verður fórnarlamb aðstæðna í heiminum á hverjum degi. Það er næstum því ljótur stimpill að segja að mynd sé hugljúf en hún er það. Hún er líka góð, mjög góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn