Náðu í appið

Úr öskunni í eldinn 2000

Frumsýnd: 9. febrúar 2000

Íslenska
Tilnefnd til Eddu verðlauna sem besta sjónvarpsmynd og Óskar Jónasson sem besti leikstjóri.

Hjartahreinn hreinsitæknir (götusópari) hjá Reykjavíkurborg finnur meðvitundarlausa stúlku í ruslahrúgu á bakvið skemmtistað í miðborginni og fer með hana heim og hlúir að henni. Hún reynist flækt í glæpamál og hinn geðprúði sópari reynist betri en enginn við að hjálpa henni að losna úr klóm útfararsveinsins og glæpahundsins Barkar yngri Barkarsonar.... Lesa meira

Hjartahreinn hreinsitæknir (götusópari) hjá Reykjavíkurborg finnur meðvitundarlausa stúlku í ruslahrúgu á bakvið skemmtistað í miðborginni og fer með hana heim og hlúir að henni. Hún reynist flækt í glæpamál og hinn geðprúði sópari reynist betri en enginn við að hjálpa henni að losna úr klóm útfararsveinsins og glæpahundsins Barkar yngri Barkarsonar. Glæpastarfsemi hans og föður hans felst í þeirri iðju að selja sömu líkkistuna aftur og aftur og stúlkan hefur undir höndum myndir af athæfi þeirra. Sóparinn aftur á móti býr með drykkfelldri móður sinni og dýrkar Hauk Morthens með slíkum tilþrifum að Haukur er honum sannkallaður Haukur í horni þegar mest á ríður.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.06.2012

Riddick urrar yfir nýjum stillum

Ekki fyrir löngu var framtíð þriðju Riddick-myndarinnar óljós og jafnvel í húfi þar sem hún var í fimm ár á teikniborðinu og svo loks þegar tökur hófust í fyrra voru þær stöðvaðar jafn fljótt. Aðstande...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn