Náðu í appið
The Hire
Bönnuð innan 12 ára

The Hire 2001

(Ambush)

10 MÍNEnska

Hér eru á ferðinni 8 stuttmyndir styrktar af BMW og segja þær frá ónefndum ökumanni (Clive Owen) og alls kyns uppákomum hjá honum. Einnig eru 8 mismunandi, þekktir leikstjórar á bakvið hvern einasta þátt, sem auðvitað gefur til kynna afar fjölbreyttan stíl.

Aðalleikarar

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn