Annar dans
Öllum leyfð
DramaÍslensk myndÍslensk meðframleiðsla

Annar dans 1983

(Andra dansen)

Frumsýnd: 26. ágúst 1983

95 MÍN

Anna er ýmsu vön. Hún er blönk, hörð í horn að taka og með tíkall í buddunni. Hún hitti jo, „nýbylgjustelpu“, sem safnar brotum úr raunveruleikanum inn á segulband og myndavél. Hún er tíu árum yngri en Anna. Tilviljun leiðir þessar ólíku stöllur saman og þær ferðast í norðurátt á gömlum bíl.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn