Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Vá, ég er hissa að enginn er búinn að gera gagnrýni á þessa mynd. Þessi mynd er mjög spennandi og mikið af sprengingum. Jeff Bridges er mjög fínn í hlutverki sínu og sömuleiðis Lloyd Bridges sem faðir hans(Tilviljun, sem hann einnig var í raunverulegu lífi held ég).Svo er einnig Forrest Whitaker allt í lagi sem félagi Jeffs. En samt bestu frammistöðuna á Tommy Lee Jones. Hann er svo létt klikkaður í hlutverki sínu sem sprengjumaðurinn. Ef þið eruð fyrir myndir þar sem eru mikið af sprengingum og ágætis spennu, mæli ég með að þið sjáið þessa.
Tengdar fréttir
17.07.2013
Frumsýning: R.I.P.D.