Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra
GamanmyndÍslensk mynd

Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra 1951

Frumsýnd: 19. október 1951

Mynd um Bakkabræður, þá Gísla, Eirík og Helga. Myndin er safn af stuttum smásögum um þessa kostulegu bræður sem reyna að halda á sólarljósinu inn í hús, ruglast á fótum í fótabaðinu og reyna að gera smjör í þvottavél svo eitthvað sé nefnt.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn