Náðu í appið

Gilitrutt 1957

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. febrúar 1957

Ævintýramynd fyrir börn byggð á gömlum þjóðsögum og ævintýrum um börnin í sveitinni og tröllskessur sem ógna tilveru þeirra.

60 MÍNÍslenska

Sagan gerist undir Eyjafjöllum og segir frá bónda nokkrum, nýkvæntum ákafamanni sem á sauðfé mikið. Kona hans er ung, en duglaus og dáðlaus og verður því tröllkonunni Gilitrutt næstum að bráð. Hvað sem nútímakonum kann að þykja um samhengið, láta laun ódyggðarinnar ekki á sér standa í frásögninni sem endurspeglar samfélag þar sem engum má nokkru... Lesa meira

Sagan gerist undir Eyjafjöllum og segir frá bónda nokkrum, nýkvæntum ákafamanni sem á sauðfé mikið. Kona hans er ung, en duglaus og dáðlaus og verður því tröllkonunni Gilitrutt næstum að bráð. Hvað sem nútímakonum kann að þykja um samhengið, láta laun ódyggðarinnar ekki á sér standa í frásögninni sem endurspeglar samfélag þar sem engum má nokkru sinni falla verk úr hendi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.07.2016

Ekki vera latur - Gilitrutt í 6. þætti Vídeóhillunnar!

Sjötti þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar kvikmyndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er komi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn