Náðu í appið

Síðasti bærinn í dalnum 1950

(The Last Farm in the Valley)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. mars 1950

85 MÍNÍslenska

Efniviður myndarinnar er í anda gömlu þjóðsagnanna, sígilt ævintýri um baráttu góðs og ills. Í sveit einni hafa allir bændur flust á brott vegna ofsókna trölls og tröllskessu. Bóndi einn situr þó sem fastast með fjölskyldu sinni þar sem amman á bænum á töfrahring sem verndar íbúana frá öllu illu. Tröllin reyna að stela hringnum af henni og þá... Lesa meira

Efniviður myndarinnar er í anda gömlu þjóðsagnanna, sígilt ævintýri um baráttu góðs og ills. Í sveit einni hafa allir bændur flust á brott vegna ofsókna trölls og tröllskessu. Bóndi einn situr þó sem fastast með fjölskyldu sinni þar sem amman á bænum á töfrahring sem verndar íbúana frá öllu illu. Tröllin reyna að stela hringnum af henni og þá fer af stað atburðarás þar sem ýmsar vættir koma við sögu, meðal annars álfadrottning og dvergur sem getur gert sig ósýnilegan. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.11.2018

Týnd kvikmyndatónlist flutt á Sinfóníutónleikum

Sinfóníuhljómsveit Íslands mun þann 11 . desember nk. flytja tónlist Jórunnar Viðar við íslenska tímamótaverkið Síðasti bærinn í dalnum, sem var fyrsta kvikmyndatónlist sem samin var á Íslandi við mynd í fullri l...

17.04.2012

Á annan veg til New York

Íslensk kvikmyndahátíð verður haldin í Lincoln Center í New York dagana 18. - 26.apríl næstkomandi. Kvikmyndadeild Lincoln Center skipuleggur hátíðina í samvinnu við Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sýndar verðar 20 myndir...

22.09.2011

Framlag íslands til óskars - ný stikla

Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn