Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Eye 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. mars 2008

How can you believe your eyes when they're not yours?

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Sydney Wells (Jessica Alba) er fiðlusnillingur. Hún hefur verið blind frá því augnhimnan hennar eyðilagðist í flugeldaslysi þegar hún var fimm ára. Þá var ekkert hægt að gera til að hjálpa henni, en núna, nær tuttugu árum seinna, býðst henni að fá augnhimnur frá líffæragjafa. Sjónin kemur hægt og rólega aftur eftir aðgerðina en Sidney er skiljanlega... Lesa meira

Sydney Wells (Jessica Alba) er fiðlusnillingur. Hún hefur verið blind frá því augnhimnan hennar eyðilagðist í flugeldaslysi þegar hún var fimm ára. Þá var ekkert hægt að gera til að hjálpa henni, en núna, nær tuttugu árum seinna, býðst henni að fá augnhimnur frá líffæragjafa. Sjónin kemur hægt og rólega aftur eftir aðgerðina en Sidney er skiljanlega ringluð á allri litadýrðinni eftir tuttugu ára myrkur. En Sidney fer fljótt að gruna að það sé eitthvað bogið við þessar nýju augnhimnur. Þær sýna henni alls konar óhuggulega hluti, eins og drauga og ókomin slys. Og Sidney spyr sig: Hvaðan komu eiginlega þessar yfirnáttúrulegu augnhimnur og hvað kom fyrir fyrri eiganda þeirra? Myndin er endurgerð á spennuþrunginni hryllingsmynd frá Asíu sem kom út árið 2002 og heitir Jian Gui.... minna

Aðalleikarar

Jessica Alba

Sydney Wells

Alessandro Nivola

Dr. Paul Faulkner

Parker Posey

Helen Wells

Scott Andrew Ressler

Simon McCullough

Harald Schmidt

Dr. Haskins

Danny Mora

Miguel

Rachel Ticotin

Rosa Martinez

Chloë Grace Moretz

Alicia Millstone

Tamlyn Tomita

Mrs. Cheung

Karen Austin

Mrs. Hillman

Fernanda Romero

Ana Christina Martinez

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.02.2020

Leikur einn afkastamesta fjöldamorðingja sögunnar

Leikararnir Jessica Chastain og Eddie Redmayne munu leiða saman hesta sína í spennutryllinum The Good Nurse, að því er Variety kvikmyndaritið greinir frá. Myndin verður fyrsta kvikmynd danska A War leikstjórans Tobias Lindholm á ensku. Kvikmyndin fjallar um Charlie Cullen, hjúkrunarfræðing, sem er talinn vera ...

22.04.2017

Sinbad þríleikur á Blu

Nú geta margir komist í tengsl við innra barnið í sér en breska útgáfufyrirtækið Indicator gefur út flottan pakka á Blu-ray af „Sinbad“ þríleik Ray Harryhausen. Brellusérfræðingurinn sálugi varð heimsþekktur...

06.04.2011

PEOPLE-US-JOHNWAYNE

The eye patch worn by actor John Wayne for his role in "True Grit" is shown in this publicity photo released to Reuters April 5, 2011. Wayne's personal items will go on auction in October, to benefit John Wayne Enterprises which supports...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn