Náðu í appið
Nim's Island
Öllum leyfð

Nim's Island 2008

Frumsýnd: 14. maí 2008

Be the hero of your own story.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 55
/100

Nim’s Island segir sögu af ungri stúlku með fjörugt ímyndunarafl sem ber nafnið Nim (Abigail Breslin). Hún býr á ótrúlega fallegri eyju með föður sínum Jack (Gerard Butler) og eyðir tímanum í ævintýri í skóginum ásamt dýravinum sínum og að lesa bækur með hugrökkustu sögupersónu í heimi, Alex Rover. Einn daginn verður faðir hennar, Jack, að fara... Lesa meira

Nim’s Island segir sögu af ungri stúlku með fjörugt ímyndunarafl sem ber nafnið Nim (Abigail Breslin). Hún býr á ótrúlega fallegri eyju með föður sínum Jack (Gerard Butler) og eyðir tímanum í ævintýri í skóginum ásamt dýravinum sínum og að lesa bækur með hugrökkustu sögupersónu í heimi, Alex Rover. Einn daginn verður faðir hennar, Jack, að fara í rannsóknarferðalag og ákveður að skilja Nim eina eftir á eyjunni, og þá fyrst fara ævintýrin að gerast. Þegar Jack týnist úti á sjónum þá verður Nim að hafa samband við Alexöndru (Jodie Foster), höfund bókanna um Alex Rover til þess að finna föður sinn. Þær tvær líta til sögupersónunnar mögnuðu Alex Rover til að finna hugrekki í leit sinni að föður Nim.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn