Náðu í appið

Hlemmur 2002

(Last Stop)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. desember 2002

86 MÍNÍslenska
Menningarverðlaun DV sem besta íslenska kvikmyndin. Tvenn Edduverðlaun, fyrir bestu tónlist Sigurrósar og sem besta heimildarmyndin.

Hlemmur er önnur myndin í heimildamyndaþríleik Ólafs Sveinssonar um Reykjavík. Hún fjallar um þá sem lent hafa á jaðri samfélagsins af mikilli hlýju og virðingu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2016

Smekkfullt á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradí...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn