Ástríkur á Ólympíuleikunum
Öllum leyfð
GamanmyndFjölskyldumynd

Ástríkur á Ólympíuleikunum 2008

(Asterix at the Olympic Games, Astérix aux jeux olympiques)

Frumsýnd: 8. febrúar 2008

116 MÍN

ngi og fífldjarfi gaulverjinn Ofurheitríkur verður ástfanginn af grísku prinsessunni Irina. Með hjálp Ástríks, Steinríks og töfraseyði Sjóðríks ferðast hann til Grikklands til að vinna Ólympíuleikana og með því hjarta Irinu. Þegar þangað er komið þarf hann að keppa við hinn sviksama son Sesars, Brútus, sem er áfjáður í að koma föður sínum... Lesa meira

ngi og fífldjarfi gaulverjinn Ofurheitríkur verður ástfanginn af grísku prinsessunni Irina. Með hjálp Ástríks, Steinríks og töfraseyði Sjóðríks ferðast hann til Grikklands til að vinna Ólympíuleikana og með því hjarta Irinu. Þegar þangað er komið þarf hann að keppa við hinn sviksama son Sesars, Brútus, sem er áfjáður í að koma föður sínum frá. Eins og allir vita eru töfraseyði bönnuð á Ólympíuleikunum en Ástríkur deyr ekki ráðalaus...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn