Slavek the Shit
GamanmyndStuttmyndÍslensk mynd

Slavek the Shit 2005

15 MÍN

Slavek er einmana klósettvörður í miðborg Prag í Tékklandi sem finnur ástina á kvennaklósettinu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Fantagóð!
Ég var á bókasafninu í Kópavogi um daginn og fann þá samansafn mynda eftir Grím. Horfði á Slavek the shit.

Mér fannst hún mjög fín. Skemmtilegur húmor sem skein í gegn. Og sérstaklega fanst mér súrealisminn fyndin, þó kannski hafi myndin ekki verið með bestu stuttmyndum sem hafa verið gerðar þá mæli ég hiklaust með henni. Skemmtilegt sögusvið, fín saga og ágætis leikur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn