Land og synir 1980

(Land and Sons)

91 MÍNDramaÍslensk mynd
Land og synir
Frumsýnd:
25. janúar 1980
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 1981. Taormina Film Fest, 1981 - Verðlaun: Silver award.
Öllum leyfð

Land og synir fjallar um íslenskan bóndason sem kveður jörð sína á kreppuárunum fyrir stríð, unnustu sína og vini, hund og hest, til að hefja nýtt líf annars staðar. Myndin gerist á kreppuárum fjórða áratugarins... Lesa meira

Land og synir fjallar um íslenskan bóndason sem kveður jörð sína á kreppuárunum fyrir stríð, unnustu sína og vini, hund og hest, til að hefja nýtt líf annars staðar. Myndin gerist á kreppuárum fjórða áratugarins og í henni er lýst togstreitunni milli sveitanna og þéttbýlisins. Þetta er saga Íslendinga á liðnum áratugum þegar þjóðin var að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi í bæjasamfélag. Þessi mynd er einnig um tilfinningaríkar persónur sem taka á sínar herðar að lifa sársaukafull aldaskipti í samfélaginu án þess að hafa um það mörg orð. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn