Náðu í appið
Öllum leyfð

Land og synir 1980

(Land and Sons)

Frumsýnd: 25. janúar 1980

91 MÍNÍslenska
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 1981. Taormina Film Fest, 1981 - Verðlaun: Silver award.

Land og synir fjallar um íslenskan bóndason sem kveður jörð sína á kreppuárunum fyrir stríð, unnustu sína og vini, hund og hest, til að hefja nýtt líf annars staðar. Myndin gerist á kreppuárum fjórða áratugarins og í henni er lýst togstreitunni milli sveitanna og þéttbýlisins. Þetta er saga Íslendinga á liðnum áratugum þegar þjóðin var að breytast... Lesa meira

Land og synir fjallar um íslenskan bóndason sem kveður jörð sína á kreppuárunum fyrir stríð, unnustu sína og vini, hund og hest, til að hefja nýtt líf annars staðar. Myndin gerist á kreppuárum fjórða áratugarins og í henni er lýst togstreitunni milli sveitanna og þéttbýlisins. Þetta er saga Íslendinga á liðnum áratugum þegar þjóðin var að breytast úr aldagömlu bændasamfélagi í bæjasamfélag. Þessi mynd er einnig um tilfinningaríkar persónur sem taka á sínar herðar að lifa sársaukafull aldaskipti í samfélaginu án þess að hafa um það mörg orð. Kvikmyndin er byggð á samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.07.2020

Skrifaði þríleik um hrunið: „Ég yrði glaður ef það tækist að gera eina“

Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður kveðst vera að draga saman seglin í kvikmyndagerðinni en vill ólmur gera kvikmyndir um hrunið. Segist hann vera með „trílógíu“ á teikniborðinu en þetta kemur fram í viðta...

12.11.2013

Myndir Jóhanns loksins komnar á DVD

Myndirnar Óskabörn þjóðarinnar (2000) og Ein stór fjölskylda (1995) eftir Jóhann Sigmarsson hafa lengi verið ófáanlegar. Núna hefur Bergvík loksins gefið þessar költ myndir út á DVD. Báðar útgáfurnar eru með enskum tex...

22.03.2013

Viðtalið - Ágúst Guðmundsson

Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af  ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gam...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn