Náðu í appið
Öllum leyfð

Stuttur Frakki 1993

(Behind Schedule)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. apríl 1993

95 MÍNÍslenska

Stuttur Frakki er stórskemmtileg gamanmynd um Frakkann Andrè Lamon (Jean-Philippe Labadie) starfsmann hjá alþjóðlegri plötuútgáfu sem sendur er til Íslands á stóra tónleika til að finna „big hit“. Þegar hann kemur út af Keflavíkurflugvelli er enginn til að taka á móti honum, en í staðinn fær hann far til Reykjavíkur með ungri stúlku, Sóley, en svo... Lesa meira

Stuttur Frakki er stórskemmtileg gamanmynd um Frakkann Andrè Lamon (Jean-Philippe Labadie) starfsmann hjá alþjóðlegri plötuútgáfu sem sendur er til Íslands á stóra tónleika til að finna „big hit“. Þegar hann kemur út af Keflavíkurflugvelli er enginn til að taka á móti honum, en í staðinn fær hann far til Reykjavíkur með ungri stúlku, Sóley, en svo vill einkennilega til að hún er systir Rúnars, framkvæmdarstjóra tónleikanna og er það aðeins upphaf ófara Frakkans. Því þegar hann kemur á hótelið er ekki búið að taka frá herbergi handa honum, hann villist þegar hann tekur rútu út úr Reykjavík í stað þess að taka strætisvagn á tónleikana og eftir að hafa lent í ótrúlegustu óförum, ratar hann að lokum á tónleikana með hjálp Sóleyar sem send hafði verið út af örkinni til að leita af honum. Eftir að hafa lagað sig til heima hjá Sóley er haldið á tónleikanna rétt í tíma til að geta hlustað á síðasta lagið. Rúnari til mikils léttis og hitta Konráð plötuútgefanda. En hugur hans snýst nú aðeins um Sóleyu sem hefur bjargað honum tvisvar, og örlögin haga því svo að lokum finna þau lausn á sínum málum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn