Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Love in the Time of Cholera 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. maí 2008

139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 43
/100
Golden Globe tilnefning.

Sagan, sem er byggð á samnefndri metsölubók Garbriel García Márquez, hefst á 19.öldinni þegar Florentino Ariza (Javier Bardem) verður ástfanginn þegar hann sér hina íðilfögru Fermina Daza (Giovanna Mezzogorno) í gegnum glugga á heimili föður hennar. Bréfasendingar hefjast á milli sálufélaganna þangað til faðir hennar kemst á milli og gerir það að lífsverki... Lesa meira

Sagan, sem er byggð á samnefndri metsölubók Garbriel García Márquez, hefst á 19.öldinni þegar Florentino Ariza (Javier Bardem) verður ástfanginn þegar hann sér hina íðilfögru Fermina Daza (Giovanna Mezzogorno) í gegnum glugga á heimili föður hennar. Bréfasendingar hefjast á milli sálufélaganna þangað til faðir hennar kemst á milli og gerir það að lífsverki sínu að halda þeim í burtu frá hvort öðru um alla tíð. Þrátt fyrir þetta lofar Florentino að hann bíði eftir henni. Fermina giftist loks Juvenal Urbino (Benjamin Bratt), siðfáguðum lækni sem kemur heimabæ hennar til bjargar í baráttu við banvænan sjúkdóm. Hálf öld líður og þrátt fyrir hjónaband Ferminu hefur Florentino hafa svo sannarlega ekki gleymt sambandinu sem þau höfðu þegar þau voru ung og er enn jafn viljugur til að játa henni ást sína.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn