Náðu í appið

Touch of Evil 1958

Enska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 99
/100

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Touch of Evil er almennt talin önnur besta mynd Orson Wells á eftir Citizen Kane. Nú hef ég séð þær báðar og ef ég ætti að velja hvað mynd ég myndi vilja sjá aftur myndi ég hiklaust velja Touch of Evil. Ég ætla ekki út í plottið en það er mikið um svip og blekkingar og endirinn er mjög óvenjulegur. Ég var ekki alveg að kaupa Charlton Heston sem Mexíkana en hann var samt góður eins og venjulega. Janet Leigh (betur þekkt úr Psycho) var fín sem damsel in distress. Frábær noir fýlingur hjálpaði til við andrúmsloftið og Orson Wells var magnaður sem spillta spikfeita löggan. Mæli annars með henni ef þið kunnið að meta svarthvítar myndir, þetta er líklega ein sú besta.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.12.2014

Ný heimildarmynd um Orson Welles

Ný heimildarmynd um leikstjórann og leikarann Orson Welles er væntanleg. Myndin fer í gegnum feril Welles og verk hans og ber heitið Magician: The Astonishing Life and Work of Orson Welles. Orson Welles er án efa eitt frægas...

08.01.2013

Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)

  NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aða...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn