Joshua
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
DramaHrollvekjaSpennutryllir

Joshua 2007

(The Devil's Child)

The story of a perfect boy who had a perfect plan.

5.9 11490 atkv.Rotten tomatoes einkunn 62% Critics 6/10
106 MÍN

... Lesa meira

Cairn fjölskyldan lítur út fyrir að vera algjör fyrirmyndarfjölskylda. Faðirinn, Brad, vinnur við verðbréfamiðluin, eiginkonan Abby lítur eftir nýfæddri dóttur þeirra Lily, og hinn níu ára gamli Joshua er mjög hæfileikaríkur. En útlitið getur blekkt. Joshua er að verða meira og meira afbrýðisamur út í nýja barnið. Hann byrjar því að hrella fjölskylduna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn