Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

In the Heat of the Night 1967

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They got a murder on their hands . . . they don't know what to do with it.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Virgil Tibbs er rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, sem er í frí heima hjá móður sinni suðurríkjunum. Hann er handtekinn grunaður um morð á ríkum hvítum athafnamanni í bænum, og það að Tibbs er svartur, er næg ástæða að því er virðist. Þegar það kemur í ljós hver hann er, þá býður yfirmaður hans reynslulitlum lögreglustjóra bæjarins hjálp... Lesa meira

Virgil Tibbs er rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, sem er í frí heima hjá móður sinni suðurríkjunum. Hann er handtekinn grunaður um morð á ríkum hvítum athafnamanni í bænum, og það að Tibbs er svartur, er næg ástæða að því er virðist. Þegar það kemur í ljós hver hann er, þá býður yfirmaður hans reynslulitlum lögreglustjóra bæjarins hjálp hans, við að leysa málið. Þegar lögreglumennirnir tveir læra að vinna saman, þá byrja þeir að komast á slóð morðingjans. ... minna

Aðalleikarar


Þetta er ein umtalaðasta mynd allra tíma. Sidney Poitier leikur lögreglumanninn Virgil Tibbs frá Philadelphia sem er staddur í Mississippi. Það er framið morð og jólasveinarnir í löggunni þurfa að fá aðstoð frá Tibbs þó svo að þeir og allir bæjarbúar séu sótsvartir rasistar. Myndin er fræg fyrst og fremst fyrir það hvernig hún tekur á fordómum og sýnir hvað þeir eru kjánalegir. Hún hefur elst vel, mæli óhikað með henni.

Í myndinni er eitt frægasta kvót allra tíma sem Poitier fór með: “The call me Mr.Tibbs!”. Tvö framhöld voru gerð af myndinni: They Call me Mister Tibbs og The Organization.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2015

Drepinn af Stallone, Willis og Schwarzenegger

Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í maí hefti Mynda mánaðarins: Uppáhaldsmynd Rons Perlman er Nobody's Fool frá árinu 1994. Hans fyrsta kvikmyndahlutverk var aðalhlutverkið í Quest For Fire árið 1981 í...

17.11.2012

Topp 10 löggur í kvikmyndum

Löggumyndir eru sívinsælar og þeir eru ótalmargir leikararnir sem hafa skapað ódauðlega löggukaraktera í bíómyndum. Hér að neðan er topp tíu listi sem breska blaðið The Guardian tók saman. Eruð þið sammála þes...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn