Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Who's Afraid of Virginia Woolf 1966

Fannst ekki á veitum á Íslandi

You are cordially invited to George and Martha's for an evening of fun and games.

131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

George og Martha eru miðaldra gift hjón, en samskipti þeirra eru hvöss og grimm, en þau virðast þó hafa þörf fyrir hvort annað. Þessi rifrildi þeirra eru kynt áfram af ofnotkun áfengis. George er aðstoðar söguprófessor í háskólanum í New Carthage, en faðir Martha er yfirmaður skólans, og það bætir annarri vídd við samband þeirra. Seint á laugardagskvöldi... Lesa meira

George og Martha eru miðaldra gift hjón, en samskipti þeirra eru hvöss og grimm, en þau virðast þó hafa þörf fyrir hvort annað. Þessi rifrildi þeirra eru kynt áfram af ofnotkun áfengis. George er aðstoðar söguprófessor í háskólanum í New Carthage, en faðir Martha er yfirmaður skólans, og það bætir annarri vídd við samband þeirra. Seint á laugardagskvöldi eftir samkomu í skólanum, þá býður Martha Nick og Honey, metnaðarfullum ungum líffræðikennara og óframfærinni konu hans, í drykk. Eftir því sem kvöldið þróast áfram, þá lenda þau Nick og Honey, eftir sífellt meiri drykkju, í hvassyrtum leikjum George og Martha sem vilja sífellt vera að meiða hvort annað og særa, og alla í kringum sig. Loka svívirðingin kemur þegar þau fara að tala um 16 ára gamlan son sinn, en hann á afmæli daginn eftir. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.11.2014

Margverðlaunaður leikstjóri látinn

Hinn margverðlaunaði leikstjóri Mike Nichols, sem meðal annars gerði myndirnar Who's Afraid of Virginia Woolf og The Graduate, og var einn af fáum mönnum til að vinna Emmy verðlaun, Grammy verðlaun, Óskarsverðlaun og Tony verðlaun, er látinn 83 ára að aldri. Banamein han...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn