Náðu í appið

Nashville 1975

The Home of Country Music

159 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 96
/100
Vann Óskarsverðlaun fyrir besta lag í kvikmynd: lag eftir Keith Carradine "I'm Easy"

Myndin segir nokkrar sögur sem blandast saman af ýmsu fólki sem tengist tónlistarbransanum í Nashville í Bandaríkjunum. Barbara Jean er drottningin í Nashville en er um það bil að falla af stalli sínum. Linnea og Delbert Reese eiga í ótraustu hjónabandi og eiga tvö heyrnarlaus börn. Opal er breskur blaðamaður á ferð um svæðið. Þessar og aðrar sögur blandast... Lesa meira

Myndin segir nokkrar sögur sem blandast saman af ýmsu fólki sem tengist tónlistarbransanum í Nashville í Bandaríkjunum. Barbara Jean er drottningin í Nashville en er um það bil að falla af stalli sínum. Linnea og Delbert Reese eiga í ótraustu hjónabandi og eiga tvö heyrnarlaus börn. Opal er breskur blaðamaður á ferð um svæðið. Þessar og aðrar sögur blandast saman í dramatískum hápunkti. ... minna

Aðalleikarar

Barbara Baxley

Lady Pearl

Ned Beatty

Delbert Reese

Karen Black

Connie White

Ronee Blakley

Barbara Jean

Timothy Brown

Tommy Brown

Keith Carradine

Tom Frank

Robert DoQui

Wade Cooley

Shelley Duvall

L.A. Joan

Joe Turkel

Barnett

Henry Gibson

Haven Hamilton

Scott Glenn

Pfc. Glenn Kelly

Barbara Harris

Winifred / Albuquerque

David Hayward

Kenny Frasier

Michael Murphy

John Triplette

Lily Tomlin

Linnea Reese

Keenan Wynn

Mr. Green

Jeff Goldblum

Tricycle Man

Elliott Gould

Elliott Gould

Julie Christie

Julie Christie

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

12.12.2013

Golden Globes tilnefningarnar - engin Oprah!

Fyrr í dag voru tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna bandarísku tilkynntar, en verðlaunin eru jafnan talin gefa vísbendingu um hverjir fá Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globes verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 12. janúar, og kynnar ...

09.08.2013

Karen Black látin

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Karen Black er látin, 74 ára að aldri. Black var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni Five Easy Pieces og var einnig þekkt fyrir leik í myndum eins og Nashville og leik í s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn