The Best Years of Our Lives
RómantískDramaStríðsmynd

The Best Years of Our Lives 1946

Filled with all the love and warmth and joy. . .the human heart can hold!

8.0 54253 atkv.Rotten tomatoes einkunn 96% Critics 8/10
172 MÍN

Myndin fjallar um aðlögun þriggja hermanna, sem hver er úr mismunandi samfélagsstétt, að lífinu á ný eftir að þeir snúa heim úr Seinni heimsstyrjöldinni. Al Stephenson snýr aftur í góða stöðu í bankanum, en finnst erfitt að laga sig að skyldum sínum þar. Fred Derry er venjulegur verkamaður sem finnst erfitt að haldast í vinnu, eða að bjarga hjónabandinu.... Lesa meira

Myndin fjallar um aðlögun þriggja hermanna, sem hver er úr mismunandi samfélagsstétt, að lífinu á ný eftir að þeir snúa heim úr Seinni heimsstyrjöldinni. Al Stephenson snýr aftur í góða stöðu í bankanum, en finnst erfitt að laga sig að skyldum sínum þar. Fred Derry er venjulegur verkamaður sem finnst erfitt að haldast í vinnu, eða að bjarga hjónabandinu. Homer Parrish, sem missti báðar hendur í bruna í stríðinu, er óviss um að kærastan elski hann enn, eða hvort hún vorkenni honum bara. Hver þessara manna þarf að fást við sín vandamál, sem eiga sér samsvörun í reynslu ótal hermanna sem snúa heim úr stríði.... minna

Aðalleikarar

Fredric March

Al Stephenson

Myrna Loy

Milly Stephenson

Dana Andrews

Fred Derry

Teresa Wright

Peggy Stephenson

Virginia Mayo

Marie Derry

Cathy O'Donnell

Wilma Cameron

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn