Náðu í appið
Öllum leyfð

Blind Dating 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. júní 2007

Date at your own risk.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics

Ungur blindur maður með mikla persónutöfra, tekur þátt í tilraun: heilaskurðaðgerð sem gæti fært honum sjónina á ný að hluta. Á meðan hann er að taka próf fyrir aðgerðina verður hann ástfanginn af hjúkrunarkonunni frá Austur Indlandi, en fjölskylda hennar hefur þegar fundið annan mann fyrir hana á Indlandi - en henni finnst hún ekki geta svikið það... Lesa meira

Ungur blindur maður með mikla persónutöfra, tekur þátt í tilraun: heilaskurðaðgerð sem gæti fært honum sjónina á ný að hluta. Á meðan hann er að taka próf fyrir aðgerðina verður hann ástfanginn af hjúkrunarkonunni frá Austur Indlandi, en fjölskylda hennar hefur þegar fundið annan mann fyrir hana á Indlandi - en henni finnst hún ekki geta svikið það án þess að vanvirða fjölskylduna. En þegar heilaskurðaðgerðin fer öllum að óvörum úrskeiðis, þá hefur það áhrif á endurfundi ungu elskendanna.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Blind Dating er bara fín afþreying þó að söguþráðurinn sé mjög fyrirsjáanlegur. Leikararnir standa sig ágætlega en aðalleikurunum vantaði því miður smá aðdráttarafl sín á milli. Aðalleikkonan stóð sig síst í myndinni en hana vantaði alla útgeislun. Sem betur fer fyrir myndina sást ekkert voða mikið af henni.

Það eru fínir brandarar inn á milli en í lokin verður myndin að þessum asnalega bandaríska bræðingi sem við erum öll svo hrifin af. Ég ætlaði að gefa myndinni tvær og hálfa stjörnu en vegna endisins ákvað ég að gefa henni aðeins tvær stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Guð Minn Góður þessi mynd er svo útreyknaleg að það er asnalegt..

Svo hræðilega væmin..... Svo rosalea lelegir leikarar í þokkabót... .. hef rosalega litiið að segja um þessa mynd nema að hún er hreynlega bara ömuleg fra byrjun til enda.. hún var ekki einu sinni fynndin þegar maður átti að hlæja :/



Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Blind Dating, hmm ég get sagt bara strax að þessi mynd var alls ekki góð. Alaveg hræðilega illa leikin af öllum nema Eddi Kaye Thomas, sem lék í american pie myndunum.

Það er alveg ótrúlegt hvað þessi mynd er illa leikin, eins og leikarar myndarinnar hafa aldrei leikið fyrir framan cameru áður,.

Myndin er um strák sem vill kynnast stúlku, svo hann fer á ýmis blind stefnumót, en það sem er svo ''sætt'' og ''fyndið'' er að hann er blindur í alvörunni.

Mig leiddist mykið á þessari mynd, hún var öll svo rosalega litlaus eitthvað. Ekkert fyndin, rómantíkin var léleg því tilfeningin var alls ekki til staðar, aðalega út af lélegri frammistöðu leikara.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn