Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Nemesis 1993

Fannst ekki á veitum á Íslandi

In the future... it pays to be more than human.

95 MÍNEnska

Árið er 2027. Alex Rain er lögregluþjónn í Los Angeles sem er allur sundurskotinn eftir átök við hryðjuverkaherinn The Red Army Hammerheads. Hann er endurbyggður með vélmennaíhlutum, og er núna meira vél en maður. Alex ákveður að hætta hjá lögreglunni og byrjar að vinna sjálfstætt sem gagnasmyglari. En fyrrum yfirmaður Alex, Farnsworth lögreglustjóri,... Lesa meira

Árið er 2027. Alex Rain er lögregluþjónn í Los Angeles sem er allur sundurskotinn eftir átök við hryðjuverkaherinn The Red Army Hammerheads. Hann er endurbyggður með vélmennaíhlutum, og er núna meira vél en maður. Alex ákveður að hætta hjá lögreglunni og byrjar að vinna sjálfstætt sem gagnasmyglari. En fyrrum yfirmaður Alex, Farnsworth lögreglustjóri, og samstarfsmenn hans, ákveða að fela Alex eitt verkefni til viðbótar. Hann á að góma fyrrum félaga sinn, Jared, sem er að smygla gögnum til Red Army Hammerheads, sem ætla sér að drepa opinbera fulltrúa. Til að neyða Alex til að vinna verkið, þá græða þeir sprengju inn í hjarta hans. En Alex kemst að samsæri meðal vélmenna sem ætla sér að ræna völdum í heiminum og The Red Army Hammerheads berjast í raun fyrir mannkynið og Alex fer að efast um verkefnið. ... minna

Aðalleikarar

Tim Thomerson

Farnsworth

Merle Kennedy

Max Impact

Yuji Okumoto

Yoshiro Han

Sven-Ole Thorsen

Interrogation Cyborg (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.09.2020

Verður Tom Hardy næsti Bond?

Breski leikarinn Tom Hardy er sagður efstur á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur byssuna á hilluna. Samkvæmt vef The Vulcan Reporter var Hardy boðið hlutverkið eftir að hafa staðið sig f...

12.06.2012

10 Brennandi Prometheus spurningar

Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurni...

26.07.2001

Næsta Star Trek myndin

Tíunda Star Trek myndin mun fljótlega fara í framleiðslu, og verður að öllum líkindum seinasta Trek myndin með leikurunum úr Next Generation þáttunum. Mun myndin bera undirtitilinn Nemesis, og verður líklega leikstýrt...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn