Code Name: The Cleaner
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGamanmyndGlæpamynd

Code Name: The Cleaner 2007

Frumsýnd: 15. júní 2007

In a dirty world, he's our only hope.

4.6 10973 atkv.Rotten tomatoes einkunn 4% Critics 5/10
84 MÍN

Jake er ósköp venjulegur maður sem fær höfuðhögg og veit eftir það ekkert hver hann er. Þegar hann hefur flækst í samsæri ríkisstjórnarinnar, þá verða hann og þeir sem eru á hælunum á honum, handvissir um að hann sé leyniþjónustufulltrúi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Mjög skemmtileg mynd mæli sammt með frekar að leigja hana frekar en að fara í bíó. Söguþráðurinn frekar góður og bara og kemur á óvart eins og myndin sjálf betri en ég bjóst við og leikararnir í þessari mynd bara mjög góðir þótt hann sé kannski svolítið ýktur þarna aðalpersónan.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn