Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Black Book 2006

(Zwartboek)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

To fight the enemy, she must become one of them.

145 MÍNHollenska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Myndin hefst í Ísrael árið 1956. Rachel, sem er Gyðingur, hittir óvænt gamlan vin og minningar frá stríðsárunum í Hollandi streyma fram, minningar um svik. Í september árið 1944 er Rachel í vanda stödd þegar felustaður hennar er sprengdur af bandamönnum. Hún kemst í samband við mann úr andspyrnuhreyfingunni og slæst í lið með Gyðingum sem er smyglað... Lesa meira

Myndin hefst í Ísrael árið 1956. Rachel, sem er Gyðingur, hittir óvænt gamlan vin og minningar frá stríðsárunum í Hollandi streyma fram, minningar um svik. Í september árið 1944 er Rachel í vanda stödd þegar felustaður hennar er sprengdur af bandamönnum. Hún kemst í samband við mann úr andspyrnuhreyfingunni og slæst í lið með Gyðingum sem er smyglað yfir Biesbosch þjóðgarðinn í bát til suðurhluta Hollands sem hefur verið frelsaður. Þjóðverjar í eftirlitsbát myrða alla um borð nema Rachel. Henni er bjargað af andspyrnuhópi undir stjórn Gerben Kuipers. Þegar sonur Kuipers er fangaður eftir að hann reynir að smygla vopnum, þá biður hann Rachel að tæla SS foringjann Ludwig Müntze. Fljótlega kemst hún að því að árásin í Biesbosch var ekki tilviljun.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.04.2011

Skoppandi af gleði yfir Bill Bailey - Viðtal við Phil Traill, leikstjóra Chalet Girl

Gamanmyndin Chalet Girl, með Felicity Jones, Bill Nighy, Ed Westwick (þið vitið, þessum sem unglingsstelpurnar öskruðu eftir á Laugaveginum um daginn), Brooke Shields og hinum hárprúða Bill Bailey, kemur í bíó á ...

24.01.2010

Áhorf vikunnar (18.-24. janúar)

Síðastliðnar vikur höfum við orðið fyrir engu smá aðkasti frá veðrinu. Við erum búin að sitja undir árás frá þrumum og eldingum, hagli og þvílíku magni af roki og rigningu. Þegar veðrið er svona brjálað hefur...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn