Everyone's Hero
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimyndÍþróttamynd

Everyone's Hero 2006

(Íþróttahetjan)

Frumsýnd: 26. október 2007

No matter where life takes you, always keep swinging.

5.7 7492 atkv.Rotten tomatoes einkunn 42% Critics 6/10
88 MÍN

Strákurinn Yankee Irving stendur á krossgötum í lífi sínu. Hann þarf að velja á milli þess að leggja allt undir í von um að geta orðið hetja eða að taka enga áhættu. Hann ákveður að leggja upp í langför í von um að uppfylla drauma sína. Á leiðinni kynnist hann nýjum vinum og lendir í ótrúlegum ævintýrum með þeim.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn