Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Black Dahlia 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. janúar 2007

Inspired by the most notorious unsolved murder in California history.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

The Black Dahlia er að einhverjum hluta byggt á raunverulegum atburðum, en árið 1947 fannst lík B-mynda leikkonunnar Betty Ann Short, en henni hafði verið hrottalega misþyrmt og hún svo myrt. Málið var aldrei leyst, en í þessari mynd hefur verið fléttuð mögnuð atburðarás í kringum morðið þar sem koma við sögu völd, ást og spilling í Hollywood á fimmta... Lesa meira

The Black Dahlia er að einhverjum hluta byggt á raunverulegum atburðum, en árið 1947 fannst lík B-mynda leikkonunnar Betty Ann Short, en henni hafði verið hrottalega misþyrmt og hún svo myrt. Málið var aldrei leyst, en í þessari mynd hefur verið fléttuð mögnuð atburðarás í kringum morðið þar sem koma við sögu völd, ást og spilling í Hollywood á fimmta áratug síðustu aldar.... minna

Aðalleikarar

Josh Hartnett

Bucky Bleichert

Aaron Eckhart

Lee Blanchard

Hilary Swank

Madeleine Linscott

Mia Kirshner

Elizabeth Short

Mike Starr

Det. Russ Millard

Marina Bouras

Ramona Linscott

Patrick Fischler

Deputy DA Ellis Loew

William Beck

Dolph Bleichert

John Kavanagh

Emmett Linscott

Tom Welling

Chief Ted Green

Pepe Serna

Tomas Dos Santos

Suzanne Shepherd

Capt. John Tierney

Rachel Miner

Martha Linscott

Gregg Henry

Pete Lukins

Jemima Rooper

Lorna Mertz

Rose McGowan

Sheryl Saddon

Mike O'Connell

Shore Patrol

Ian McNeice

Coroner

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2014

Hafnaði Superman, Spiderman og Batman

Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, ...

03.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Það er laugardagskvöld í kvöld. Ef stefnt er á bíóferð þá er fullt af góðum myndum í bíó. Gamanmyndir, spennumyndir, teiknimyndir og kínverskar myndir, svo eitthvað sé nefnt. En þeir sem vilja frekar kúra undir...

02.11.2012

250 bestu kvikmyndirnar á 2 1/2 mínútu

Margir kíkja á topp 250 listann á IMDB.com þegar þeim vantar hugmynd að góðri bíómynd til að horfa á. Listinn breytist reyndar í sífellu þar sem notendur síðunnar eru sífellt að gefa myndum einkunn, þannig að listi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn