Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Wild 2006

Justwatch

Frumsýnd: 22. september 2006

A whole new breed of tourist.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Ljónið Ryan vill komast aftur út í náttúruna, þar sem pabbi hans, Samson, átti heima. Þegar hann kemst síðan með skipi til Afríku þá fara vinir hans úr dýragarðinum til Afríku að ná í hann. Þegar þeir koma til Afríku, þá lenda dýrin í mikilli hættu. Þau þurfa að berjast við villidýrið Kazar, en þó er það aðeins barnaleikur á við aðra hættu... Lesa meira

Ljónið Ryan vill komast aftur út í náttúruna, þar sem pabbi hans, Samson, átti heima. Þegar hann kemst síðan með skipi til Afríku þá fara vinir hans úr dýragarðinum til Afríku að ná í hann. Þegar þeir koma til Afríku, þá lenda dýrin í mikilli hættu. Þau þurfa að berjast við villidýrið Kazar, en þó er það aðeins barnaleikur á við aðra hættu sem bíður þeirra, en eldfjallið er við það að fara að gjósa. Munu dýrin finna Ryan og komast frá Afríku áður en eldfjallið gýs? ... minna

Aðalleikarar

Kiefer Sutherland

Samson (voice)

Jim Belushi

Benny (voice)

Eddie Izzard

Nigel (voice)

Janeane Garofalo

Bridget (voice)

William Shatner

Kazar (voice)

Richard Kind

Larry (voice)

Greg Cipes

Ryan (voice)

Colin Hay

Fergus Flamingo (voice)

Joseph Siravo

Carmine (voice)

Patrick Warburton

Blag (voice)

Jess Harnell

Additional Voices (voice)

Fred Tatasciore

Additional Voices (voice)

Kari Wahlgren

Baby Hippo/Walla (voice)

Debi Derryberry

Dung Beetle #3 / Monkey Girl (voice)

Bob Joles

Camo / Ringleader (voice)

Dominic Scott Kay

Young Samson (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2024

Hundur sem rímar og brúða með ímyndunarafl

Teiknimyndin Bestu vinir, eða The Inseperables, er komin í bíó. Þar kynnast leikbrúðan, Don, sem er á flótta úr brúðuleikhúsinu, og yfirgefni tuskuhundurinn DJ Doggy Dog sem þráir að eignast góðan vin. Þeir reka...

29.10.2022

Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hj...

20.11.2020

Klikkaðir kvikmyndatitlar: Hefur þú séð Killer Condom?

Hvað er það sem gerir góðan eða eftirminnilegan bíómyndatitil? Stundum er það einfaldleikinn sjálfur, eitthvað á borð við The Thing eða Alien; titlar sem segja allt sem þarf í einu orði....

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn