Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Basic Instinct 2 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. mars 2006

Sometimes Obsession Can Be Murder

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 6% Critics
The Movies database einkunn 26
/100

Glæpasagnahöfundurinn Catherine Tramell býr í Lundúnum, og blandast inn í lögreglurannsókn, þegar kærasti hennar, fótboltamaðurinn, drukknar í bílslysi, og í ljós kemur að hann hafi þá þegar verið látinn af völdum ofnotkunar eiturlyfja, áður en bíllinn, sem Tramell ók sjálf, fór í vatnið. Geðlæknir lögreglunnar, Dr. Michael Glass, er fenginn til... Lesa meira

Glæpasagnahöfundurinn Catherine Tramell býr í Lundúnum, og blandast inn í lögreglurannsókn, þegar kærasti hennar, fótboltamaðurinn, drukknar í bílslysi, og í ljós kemur að hann hafi þá þegar verið látinn af völdum ofnotkunar eiturlyfja, áður en bíllinn, sem Tramell ók sjálf, fór í vatnið. Geðlæknir lögreglunnar, Dr. Michael Glass, er fenginn til að skoða Tramell, og heillast af þessari aðlaðandi konu. Vinur hans, rannsóknarlögreglumaðurinn Roy Washburn er hinsvegar sannfærður um sekt Tramell. Tramell biður Glass um að veita sér meðferð við áhættufíkn, og með hverjum fundi þeirra, þá verður Glass meira efins um heilindi hennar. Eftir því sem fleiri morð eru framin, þar á meðal er eiginkona Glass myrt, þá verður Glass heltekinn af því að sanna sekt Tramell, þó að sönnunargögnin bendi ekki til hennar. ... minna

Aðalleikarar

Sharon Stone

Catherine Tramell

Alex Datcher

Michael Glass

Charlotte Rampling

Milena Gardosh

David Thewlis

Roy Washburn

Stan Collymore

Kevin Franks

Indira Varma

Denise Glass

Heathcote Williams

Jakob Gerst

Hugh Dancy

Adam Towers

Thomas Fichter

Henry Rose

Jan Chappell

Solicitor

Neil Maskell

Ferguson

Ellen Thomas

Prosecutor

Iain Robertson

Peter Ristedes

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.02.2020

Verstu framhaldsmyndir allra tíma

Breska blaðið The Independent hefur birt á vef sínum nýjan lista yfir 27 verstu framhaldsmyndir allra tíma, og kennir þar ýmissa slæmra grasa. Blaðið segir að listinn sé tekinn saman í tilefni af væntanlegu framhaldi kvikmyndarinnar PS ...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn