Mrs Henderson Presents
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndDramaStríðsmyndTónlistarmynd

Mrs Henderson Presents 2005

Frumsýnd: 10. febrúar 2006

The show must go on, but the clothes must come off.

7.0 14739 atkv.Rotten tomatoes einkunn 68% Critics 7/10
103 MÍN

Laura Henderson er nýorðin ekkja í London á millistríðsárunum. Hún festir kaup á niðurníddu Windmill leikhúsinu í West End, og fær leikhússtjórann Vivian Van Damm til að reka það, þó svo að þeim semji ekkert allt of vel. Hugmynd þeirra um að vera stanslaust með revíur á fjölunum, slær í gegn í fyrstu, þangað til önnur leikhús stela hugmyndinni,... Lesa meira

Laura Henderson er nýorðin ekkja í London á millistríðsárunum. Hún festir kaup á niðurníddu Windmill leikhúsinu í West End, og fær leikhússtjórann Vivian Van Damm til að reka það, þó svo að þeim semji ekkert allt of vel. Hugmynd þeirra um að vera stanslaust með revíur á fjölunum, slær í gegn í fyrstu, þangað til önnur leikhús stela hugmyndinni, og allt gæti því farið á versta veg. Laura stingur þá upp á að þau hafi nekt í sýningunum, en Van Damm bendir á að Chamberlain lávarður, sem sér um leyfismál fyrir sýningar í Bretlandi, muni líklega hafa eitthvað á móti því. Til allra hamingju er Frú Henderson vinkona hans. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn