Caché
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
DramaSpennutryllirRáðgáta

Caché 2005

(Hidden)

Frumsýnd: 20. janúar 2006

7.3 68393 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 7/10
117 MÍN

Myndin gerist í Frakklandi. Georges er bókmenntagagnrýnandi og býr í litlu nútímalegu húsi ásamt eiginkonu sinni Ann, en hún er útgefandi, og syni sínum Pierrot. Þau fara að fá sendar heim myndbandsspólur, sem á eru upptökur af fjölskyldunni og húsi þeirra, ásamt óskýrum barnalegum teikningum. Þau fara til lögreglunnar og vonast til að finna þennan eltihrelli,... Lesa meira

Myndin gerist í Frakklandi. Georges er bókmenntagagnrýnandi og býr í litlu nútímalegu húsi ásamt eiginkonu sinni Ann, en hún er útgefandi, og syni sínum Pierrot. Þau fara að fá sendar heim myndbandsspólur, sem á eru upptökur af fjölskyldunni og húsi þeirra, ásamt óskýrum barnalegum teikningum. Þau fara til lögreglunnar og vonast til að finna þennan eltihrelli, en þar sem engin bein hætta er til staðar, þá vill lögreglan enga hjálp veita. Eftir því sem upptökurnar verða persónulegri, þá ákveður George sjálfur að komast að því hver stendur á bakvið þetta. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn