Flightplan (2005)12 ára
Frumsýnd: 14. október 2005
Tegund: Drama, Spennutryllir, Ráðgáta
Leikstjórn: Robert Schwentke
Skoða mynd á imdb 6.2/10 127,700 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
This Fall, One passenger is taking control.............to find the truth
Söguþráður
Eiginmaður flugverkfræðingsins Kyle Pratt er látinn í Berlín. Hún er nú á leið til New York til baka með líkkistuna og sex ára dóttur þeirra Julia. Þremur klukkustundum eftir flugtak, þá vaknar Kyle og finnur ekki dóttur sína. Þetta er risaþota á tveimur hæðum, ( sem Kyle átti þátt í að hanna á sínum tíma )þannig að það þarf að leita ansi víða. En þegar Julia finnst ekki þá þarf Kyle að grípa til sinna eigin ráða.
Tengdar fréttir
06.12.2011
Tuttugu og fjórir á tveimur tímum?
Tuttugu og fjórir á tveimur tímum?
Það er langt síðan aðdáendur sjónvarpsseríunnar 24 fengu þær fréttir um að bíómynd í fullri lengd (ekki sjónvarpsmynd, eins og 24: Redemption, heldur alvöru) væri á leiðinni. Umræðurnar spruttu upp löngu áður en serían kláraðist. Það kom jafnvel upp sú hugmynd á tímapunkti að loka þáttunum með kvikmynd áður en áttunda serían sá um það sjálf. Aðdáendur...
04.10.2011
J. J. Abrams með leyniverkefni
J. J. Abrams með leyniverkefni
Fréttir voru að berast að Paramount hefði fest kaup á nýju verkefni frá J. J. Abrams og handritshöfundinum Billy Ray. Verkefninu er lýst sem "dularfullu ævintýri" og fyrir utan það vitum við ekkert um það. Það er ekki beint óvænt, þetta er nú einu sinni J.J. Abrams. Við þekkjum öll fyrri verk J.J. Abrams, hann hóf ferill sinn í sjónvarpi með áttum eins og Alias og...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 38% - Almenningur: 48%
Svipaðar myndir