Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Cave 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. september 2005

There are places man was never meant to go.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 30
/100

Hópur hellarannsakenda og vísindamanna kannar nýfundið hellakerfi í Rúmeníu, sem er falið undir kirkju. En grjóthrun verður til þess að gangnamunninn lokast og þegar hópurinn fer dýpra inn í hellinn, þá finna þau hóp af stórhættulegum verum sem bíður þeirra. Leiðtogi hópsins, Jack, er farinn að fá skrítnar aukaverkanir, og nú týna þau tölunni hratt,... Lesa meira

Hópur hellarannsakenda og vísindamanna kannar nýfundið hellakerfi í Rúmeníu, sem er falið undir kirkju. En grjóthrun verður til þess að gangnamunninn lokast og þegar hópurinn fer dýpra inn í hellinn, þá finna þau hóp af stórhættulegum verum sem bíður þeirra. Leiðtogi hópsins, Jack, er farinn að fá skrítnar aukaverkanir, og nú týna þau tölunni hratt, og hópurinn þarf að fara enn dýpra inn í hellinn, berjast við ófreskjurnar og vonast til að komast út. ... minna

Aðalleikarar

Cole Hauser

Jack McAllister

Lena Headey

Dr. Kathryn Jennings

Morris Chestnut

Top Buchanan

Eddie Cibrian

Tyler McAllister

Piper Perabo

Charlie

Marcel Iureș

Dr. Nicolai

Marty Frasu

Mike - Caver

David Kennedy

Ian - Caver

Brian Steele

Creature Performer

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2020

Howard leikstýrir mynd um björgun taílensku fótboltastrákanna

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Ron Howard hefur verið ráðinn til að leikstýra spennutrylli um fótboltastrákana sem festust í Tham Luang hellunum í Taílandi sumarið 2018 - og þær mögnuðu björgunaraðger...

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

06.10.2011

30 rip-off plaköt

Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn