Lords of Dogtown
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaÆviágripÍþróttamynd

Lords of Dogtown 2005

Frumsýnd: 27. október 2005

They came from nothing to change everything.

7.1 50062 atkv.Rotten tomatoes einkunn 55% Critics 7/10
107 MÍN

Skálduð saga byggð á sannsögulegum atburðum, um hóp snjallra brettastráka, sem alast upp á áttunda áratug síðustu aldar á götum Dogtown í Santa Monica í Kaliforníu, sem kölluðust The Z-Boys. Þeir æfa sig m.a. í tómum sundlaugum fólks í úthverfum, og þróa spennanndi nýja íþrótt, og vekja mikla athygli.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn