Get Shorty (1995)12 ára
Tegund: Gamanmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Barry Sonnenfeld
Skoða mynd á imdb 6.9/10 63,307 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Drug smuggling. Racketeering. Loan sharking. Welcome to Hollywood!
Söguþráður
Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem fær það verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peninga. Palmer á ekki í minnstu vandræðum að hafa uppi á honum en á ferð sinni kynnist hann hins vegar þriðja flokks kvikmyndaframleiðanda og í framhaldi af því heillast Palmer af kvikmyndabransanum og ákveður í krafti síns sjálfstrausts að hella sér út í hann og gerast kvikmyndaframleiðandi sjálfur.
Tengdar fréttir
17.09.2014
Ólafur Darri og Neeson saman í mynd
Ólafur Darri og Neeson saman í mynd
Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu kitlu hér fyrir neðan þar sem Ólafur, í hlutverki Loogan, hótar Neeson: Og...
03.09.2014
Aniston í klóm mannræningja - Frumsýning
Aniston í klóm mannræningja - Frumsýning
Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að nafni Mickey (Jennifer Aniston), sem er...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 86% - Almenningur: 70%
Tilnefnd til þriggja Golden Globe og vann ein: John Travolta fyrir bestan leik í gamanmynd. Myndin fékk ýmis önnur verðlaun einnig og tilnefningar, svo sem Grammy verðlaun fyrir besta lag í kvikmynd.
Svipaðar myndir