Get Shorty (1995)12 ára
Tegund: Gamanmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Barry Sonnenfeld
Skoða mynd á imdb 6.9/10 55,865 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Drug smuggling. Racketeering. Loan sharking. Welcome to Hollywood!
Söguþráður
Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem fær það verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peninga. Palmer á ekki í minnstu vandræðum að hafa uppi á honum en á ferð sinni kynnist hann hins vegar þriðja flokks kvikmyndaframleiðanda og í framhaldi af því heillast Palmer af kvikmyndabransanum og ákveður í krafti síns sjálfstrausts að hella sér út í hann og gerast kvikmyndaframleiðandi sjálfur.
Tengdar fréttir
20.08.2013
Elmore Leonard látinn - skrifaði Get Shorty og Jackie Brown
Elmore Leonard látinn - skrifaði Get Shorty og Jackie Brown
Rithöfundurinn Elmore Leonard, sem skrifaði ótal verk sem búið er að gera bæði kvikmyndir og sjónvarpsþætti eftir, er látinn, 87 ára að aldri. Leonard fékk heilablóðfall í síðasta mánuði og hafði verið að jafna sig á spítala í nágrenni Detroit. Gregg Sutter, sem hefur lengi rannsakað verk Leonards, sagði dagblaðinu the Detroit News að rithöfundurinn hefði verið...
06.08.2013
Höfundur Jackie Brown fékk áfall
Höfundur Jackie Brown fékk áfall
Glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard, höfundur bóka eins og Get Shorty, Out of Sight og Rum Punch, sem Quentin Tarantino gerði myndina Jackie Brown eftir, er nú á batavegi eftir að hafa fengið heilablóðfall. Greg Sutter, sem lengi hefur unnið með Leonard, staðfesti þetta í gær. Sutter segir að Leonard hafi fengið heilablóðfall í síðustu viku og "batinn sé meiri með hverjum...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 86% - Almenningur: 70%
Tilnefnd til þriggja Golden Globe og vann ein: John Travolta fyrir bestan leik í gamanmynd. Myndin fékk ýmis önnur verðlaun einnig og tilnefningar, svo sem Grammy verðlaun fyrir besta lag í kvikmynd.
Svipaðar myndir