Náðu í appið
76
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Fantastic Four 2005

(Fantastic 4)

Justwatch

Frumsýnd: 12. ágúst 2005

4 times the action. 4 times the adventure. 4 times the fantastic.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Þegar tilraunageimferð fer úrskeiðis, þá breytast fjórar manneskjur vegna geimgeisla. Reed Richards, uppfinningamaður og leiðtogi hópsins, fær hæfileikann til að teygja líkama sinn, og tekur upp nafnið Mr. Fantastic. Kærasta hans, Sue Storm, fær hæfileikann til að verða ósýnileg og búa til orkusvæði, og kallar sig Invisible Woman. Yngri bróðir hennar Johnny... Lesa meira

Þegar tilraunageimferð fer úrskeiðis, þá breytast fjórar manneskjur vegna geimgeisla. Reed Richards, uppfinningamaður og leiðtogi hópsins, fær hæfileikann til að teygja líkama sinn, og tekur upp nafnið Mr. Fantastic. Kærasta hans, Sue Storm, fær hæfileikann til að verða ósýnileg og búa til orkusvæði, og kallar sig Invisible Woman. Yngri bróðir hennar Johnny Storm fær hæfileikann til að stjórna eldi, þar á meðal að breyta eigin líkama í eldhnött, og kallar sig Human Torch. Flugmaðurinn Ben Grimms breytist í ofursterka veru sem kallast Thing. Saman nota þau hæfileika sína til að kanna furður veraldar, og til að verjast illum áætlunum Doctor Doom. ... minna

Aðalleikarar

Ioan Gruffudd

Reed Richards / Mr. Fantastic

Jessica Alba

Sue Storm / Invisible Woman

Chris Evans

Johnny Storm / Human Torch

Michael Chiklis

Ben Grimm / The Thing

Julian McMahon

Victor von Doom / Doctor Doom

Kerry Washington

Alicia Masters

Laurie Holden

Debbie McIlvane

Maria Menounos

Sexy Nurse

Andrew Airlie

Compound Doctor

Pascale Hutton

Nightclub Girlfriend

David Richmond-Peck

Gallery Patron

Jason Schombing

Bridge Businessman

Paul Belsito

NYPD Bridge Cop 3

Gina Holden

LV Receptionist

Betty Field

Compound Reporter #1

Brenda Crichlow

Compound Reporter #2

Antonio David Lyons

Lame Joke Businessman

Leikstjórn

Handrit


Ágætis mynd svosem en hefði mátt gera miklu betur. þrátt fyrir stundum góðan humor og slíkt væri bra hægt að gera miklu betri mynd!. Endirinn var tildæmis alltof leingi að enda!. En sumir leikararnir voru alveg ágætir Ioan Gruffud, Jessica Alba og Michael Chiklis ú the shield voru öll með alveg nokkuð góðar frammistöður. En Chris Evans gerir Johnny Storm/Human Thourch mjög fyndinn og samt svoldið barnalegan er í lagi og finnst mér hann vera með bestu frammistöðuna af þessum 4
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég hef oft komið út ur bíó svekktur af því að það er búið að valda mér vonbrigðum en ég hef aldrei komið út úr bíó úr REIÐUR eins og núna þetta er ömuleg mynd og ég mæli með því að enginn eyði peningum í þessa asnalegu tæknibrelluorgíu
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta var ágætis tilraun en því miður þá heilaði hún mig ekki þessi mynd. Æi hún var nú ekki léleg en samt var maður svona jæja(ef þið skiljið). En manni leið eins og að þessi mynd væri lítill krakki sem hafði gert eithvað af sér, maður veit að hann er óviti og svaka sætur en langar að skamma hann en maður getur það eiginlega ekki.

Þessi mynd var eiginlega of mikið að reyna að vera hassarmynd með grín fíling.Mér langaði eiginlega meira á svona Barman begins mynd í staðin fyrir einhverja svona aulabrandara mynd.

Leikararnir voru ágætir en ekki meira en það.Ef þú ert mikið fyrir svona ofurhetjur þá gætiru vel skemmt þér yfir þessari mynd en ef þú ert að leita af einhveri hassarmynd/ævintýramynd þá myndi ég bíða í 30 ár og horfa á þessa á Rúv.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég verð nú að segja að ég er hissa á því að þetta góður leikari fari í Paddingtongallan og láti sjá sig í þessarri mynd. Ég er mjög hrifinn af honum í Shield sem spilltu löggunni og hélt nú kannski að þarna væri flott ræma á ferð en vonbrigðin voru mikil.

Þarna er gert of mikið úr aulahúmor og rifrildi tveggja karaktera sem verður þreytandi í lokin. Sagan er klysja og fyrirsjáanleg í alla staði. Leikurinn gegnsær og tæknibrellurnar merkilega illa gerðar sumarhverjar, sértstaklega gúmmíkarlinn, en mér ofbauð hvernig tölvugrafíkinni var misboðið þarna. Það hlýtur að vera hægt að gera eitthvað betra við þetta efni en þetta. Ég vill ekki vera neikvæður, en þetta verður bara að koma fram. Ekkert nýtt á ferðinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.07.2022

Allt væntanlegt frá Marvel til ársins 2025

Á afþreyingarráðstefnunni Comic-Con í San Diego í Kaliforníu um helgina upplýsti Kevin Feige, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Marvel, áhorfendur um frumsýningardaga væntanlegra Marvel kvikmynda og sjónvarpsþátta, a...

28.12.2019

Deadpool 3 komin í gang

Eftir að hafa sagt lauslega og mjög óformlega frá fundi sem hann átti með yfirmönnum framleiðslufyrirtækisins Marvel í október sl., þá hefur Ryan Reynolds, aðalleikarinn í Deadpool myndaflokknum, nú, að því er virð...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn