Náðu í appið
14
Öllum leyfð

Toy Story 2 1999

Justwatch

Frumsýnd: 11. febrúar 2000

The toys are back in town.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 88
/100
Óskarsverðlaun 2000: Tilnefnd:Besta lag – „When She Loved Me“

Í Toy Story 2 hafa Woody og Buzz sæst frá því í fyrstu myndinni og er Woody að búa sig undir að fara í sumarbúðir yfir helgi með Andy, stráknum sem á öll leikföngin. Andy tekst því miður að rífa handlegginn óvart af Woody, sem leiðir til þess að hann er skilinn eftir uppi á hillu þegar Andy leggur af stað. Á meðan Andy er í burtu ákveður mamma hans... Lesa meira

Í Toy Story 2 hafa Woody og Buzz sæst frá því í fyrstu myndinni og er Woody að búa sig undir að fara í sumarbúðir yfir helgi með Andy, stráknum sem á öll leikföngin. Andy tekst því miður að rífa handlegginn óvart af Woody, sem leiðir til þess að hann er skilinn eftir uppi á hillu þegar Andy leggur af stað. Á meðan Andy er í burtu ákveður mamma hans að halda bílskúrssölu og ætlar að selja Wheezy, gamla gúmmímörgæs. Þegar Woody laumast út í garð til að bjarga Wheezy er hann óvart skilinn eftir þar og er stolið af leikfangasafnaranum Al McWhiggin þegar móðirin neitar að selja hann. Buzz og félagar verða því að leggja upp í langa og stórhættulega ferð til að bjarga Woody áður en hann verður safngripur hjá Al til frambúðar. Vandamálið er hins vegar að Woody líkar vistin hjá Al ekkert svo illa, þar sem komið er fram við hann sem dýrmætan söfnunargrip...... minna

Aðalleikarar

Tom Hanks

Woody (voice)

Tim Allen

Buzz Lightyear (voice)

Joan Cusack

Jessie the Yodeling Cowgirl (voice)

Kelsey Grammer

Stinky Pete the Prospector (voice)

Don Rickles

Mr. Potato Head (voice)

Jim Varney

Slinky Dog (voice)

Jean-Pierre Sentier

Rex the Green Dinosaur (voice)

Peggy Forcellini

Hamm the Piggy Bank (voice)

Annie Potts

Bo Peep (voice)

Wayne Knight

Al McWhiggin (voice)

John Morris

Andy (voice)

Estelle Harris

Mrs. Potato Head (voice)

R. Lee Ermey

Army Sarge (voice)

Jodi Benson

Tour Guide Barbie / Barbie on Backpack (voice)

Rutger Hauer

Wheezy the Penguin / Heimlich (voice)

Andrew Stanton

Evil Emperor Zurg (voice)

Jack Angel

Rocky Gibraltar / Shark (voice)

Bob Bergen

Green Army Men (voice)

Mary Kay Bergman

Jessie - yodeling / additional voices (voice)

Alex D. Linz

(voice)

Rodger Bumpass

Clerk (voice)

Pat Fraley

Toy Store Buzz Lightyears (voice)

Leikstjórn

Handrit


Þetta er mjög skemmtileg fjölskyldumynd sem fjallar um leikföng. En það á að verað garðsala í garðinum hjá fjölskylduni sem á öll þessi leikföng. Viddi þarf að fórna sínum höndum og þarf m.a að bjarga einu leikfanginu en þá kemur í ljós að það er maður sem er ákaflega hrifinn að honum Vidda. Hann tekur hann náttúrlega með sér en handleggurinn er slitinn. (áður en þetta gerðist var Addi eigandinn hans búinn að leika sér með Vidda og þannig slitnaði handleggurinn hans.) En þá kemur Bósi til bjargar og gerir sitt besta.

ekki tekst það hið besta. Öll leikföngin þurfa að fara heim til þennan mann á meðan fjölskyldan eru í kúrekabúðum.

Leikföngin verða að sjálfsögðu mjög lengi en það hefst.

En maðurinn ætlar að selja leikföngin sem hann á og græða heilmikla peninga á því... hvernig skyldi þetta enda??


þetta er mynd fyrir fólk á aldrinum 5-70 ára (jafnvel eldri)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er mjög góð! Þótt að ég sé búin að sjá þessa mynd soldið oft samt er hún mjög góð ennþá.Viddi,Bósi og allir hinir eru rosalega fyndnir í þessari mynd.Ég mæli með henni!!!!

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er hrein og bein snilld! Ég er alveg sammála um það að þessi mynd (Toy story 2) sé miklu betri en fyrri myndin, þar sem Viddi og Bósi eru óvinir.

Toy story 2 er miklu fyndnari þar sem allir geta hlegið, bæði börn og fullorðnir, þá sérstaklega að þessum yndislegu Barbie dúkkum sem koma nokkrum sinnum við sögu. Ég fór með allri yngri kynslóðinni af frændsystkinum mínum á hana á íslensku samt hló ég miklu meira en þau og þegar myndin var búin var ég ákveðin í því að kaupa mér hana, á ensku samt (oftast eru Disney myndir fyndnari á ensku en samt ekki alltaf.), en það er aukaatriði! Allir sem hafa e-ð gaman af að hlæja að því sem gerist í heimi leikfanganna ættu að sjá þessa mynd. Auðvitað er smá væminn kafli þarna inn í miðju en Disney er alltaf með e-ð væmið í myndum sínum svo maður vissi það alveg fyrirfram.

Mæli með þessari alveg óhikað fyrir alla sem vilja kitla hláturtaugarnar. Algjör SNILLD!! ;)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er mjög léleg og mjög barnalegt grín í henni. Fyrri myndin var mun betri bara skemtilegri. Aukapersónunar eru ekkert skemtilegar. Því miður finst mér hún ekki góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

15.04.2020

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þr...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn