Með allt á hreinu 1982

(On Top)

99 MÍNGamanmyndSöngleikurÍslensk mynd
Með allt á hreinu
Frumsýnd:
18. desember 1982
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Öllum leyfð

Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (2)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Klassamynd, og örugglega með betri myndum sem að Íslendingar hafa sent frá sér í gegnum árin. Hún er alveg meiriháttar fyndin mynd, með virkilega góðri tónlist frá Grýlunum og Stuðmönnum(gæti það verið betra?), og frábær leikur frá helstu leikurum. Þá helst frá Eggerti Þorleifssyni sem Dúdda. Örugglega með skemmtilegri karakterum sem hann hefur leikið. Skylduáhorf fyrir alla að sjá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Flott mynd með flottri tónlist og var feikilega vinsæl á sínum tíma. Dúddinn stendur sig lang best eins og í takt við tíman. Og er það augljóst að þessar myndir væru ekkert sérstakar án Eggerts. Flestir hafa séð þessa mynd og farið í feiki mikið stuð yfir henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn