Náðu í appið
1
Bönnuð innan 12 ára

Octopussy 1983

(James Bond 13)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

James Bond's all time high.

131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Octopussy hefst á því að leyniþjónustumaður er myrtur með falsað Fabergé-egg í fórum sínum. James Bond er settur í málið og uppgötvar fljótt að maðkur er í mysunni sem aldrei fyrr. Bandbrjálaður og grimmlyndur indverskur prins, Kamal Khan, sem er lunkinn við að svindla í kotru, reynist tengja rússneska dýrgripinn við hinn illa og geðveika hershöfðingja... Lesa meira

Octopussy hefst á því að leyniþjónustumaður er myrtur með falsað Fabergé-egg í fórum sínum. James Bond er settur í málið og uppgötvar fljótt að maðkur er í mysunni sem aldrei fyrr. Bandbrjálaður og grimmlyndur indverskur prins, Kamal Khan, sem er lunkinn við að svindla í kotru, reynist tengja rússneska dýrgripinn við hinn illa og geðveika hershöfðingja Orlov sem hyggst koma af stað þriðju heimsstyrjöldinni með því að sprengja kjarnorkusprengju í flugherstöð NATO í Vestur-Þýskalandi, svo mjög mislíkar honum afvopnunarferli Sovétríkjanna sálugu. Orlov er einmitt einn af hinum sígildu óvinum Bond, yfirlýstur harðlínukommúnisti sem vill þó ekkert meir en meiri gróða sér til handa. Í baráttu sinni gegn hinum illu Orlov og Kamal Khan nýtur Bond aðstoðar hinnar dularfullu Octopussy, smyglaradrottningar sem fellur fyrir njósnaranum ráðagóða, en er sjálf ekkert lamb að leika sér við.... minna

Aðalleikarar

Roger Moore

James Bond

Maud Adams

Octopussy

Louis Jourdan

Kamal Khan

Kabir Bedi

Gobinda

David Meyer

Twin One

Tony Meyer

Twin Two

Lois Maxwell

Miss Moneypenny

Albert Moses

Sadruddin

Geoffrey Keen

Minister of Defence

Bruce Boa

U.S. General

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

18.12.2020

Upprunalegi Boba Fett látinn

Breski leikarinn Jeremy Bulloch lést í gær, 75 ára að aldri, en hann er mörgum Stjörnustríðsunnendum kunnugur sem mannaveiðarinn Boba Fett. Bulloch hafði átt við heilsuvandamál að stríða og hafði einnig glímt v...

24.11.2019

Bond bílar í kröppum dansi

Land Rover Defender jeppinn er í aðalhlutverki í nýju myndbandi sem var frumsýnt á dögunum, en þar eru áhættuleikarar úr nýju James Bond kvikmyndinni, No Time to Die, undir stýri, og láta jeppann finna allverulega fyri...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn