Náðu í appið
Öllum leyfð

Shrek 2 2004

Justwatch

Frumsýnd: 16. júlí 2004

In summer 2004, they're back for more....

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Besta teiknimyndin, og besta frumsamda lag í kvikmynd: Accidentally in Love.

Shrek er búinn að bjarga Fíónu prinsessu, kvænast henni, og nú er komið að því að hitta tengdaforeldrana. Shrek, Fíóna og Asni fara í ferðalag til Far, Far Away, til að hitta foreldrana. En það eru ekki allir jafn ánægðir. Shrek og kónginum, föður brúðarinnar, kemur ekki nógu vel saman, og það er spenna í hjónabandinu. En það eru ekki bara fjölskyldumeðlimir... Lesa meira

Shrek er búinn að bjarga Fíónu prinsessu, kvænast henni, og nú er komið að því að hitta tengdaforeldrana. Shrek, Fíóna og Asni fara í ferðalag til Far, Far Away, til að hitta foreldrana. En það eru ekki allir jafn ánægðir. Shrek og kónginum, föður brúðarinnar, kemur ekki nógu vel saman, og það er spenna í hjónabandinu. En það eru ekki bara fjölskyldumeðlimir sem eru óánægðir. Prince Charming snýr heim eftir misheppnaða tilraun til að bjarga Fíónu, og vinnur ásamt móður sinni, Álfadrottningunni, að því að finna leið til þess að losna við Shrek.... minna

Aðalleikarar

Mike Myers

Shrek (voice)

Eddie Murphy

Donkey (voice)

Cameron Diaz

Princess Fiona (voice)

Julie Andrews

Queen Lillian (voice)

Antonio Banderas

Puss in Boots (voice)

John Cleese

King Harold (voice)

Rupert Everett

Prince Charming (voice)

Jennifer Saunders

Fairy Godmother (voice)

Cody Cameron

Pinocchio / Three Pigs (voice)

Conrad Vernon

Gingerbread Man / Cedric / Announcer / Muffin Man / Mongo (v

Christopher Knights

Blind Mouse (voice)

Inger Nilsson

Blind Mouse (voice)

Larry King

Ugly Stepsister (voice)

Guillaume Aretos

Receptionist (voice)

Chris Miller

Humphries / Magic Mirror (voice)

Alina Phelan

Maiden #1 / Generic Female #2 (voice)

Joan Rivers

Joan Rivers (voice)

Leikstjórn

Handrit


Shrek 2 er ágætis skemmtun og afþreying en fátt annað en það og mér finnst þessi mynd vera frekar ofmetin. Mike Myers,Eddie Murphy og Cameron Diaz eru kominn aftur og tala fyrir sömu persónur og síðast og Antonio Banderas,John Cleese og Julie Andrews eru tala fyrir stígvélaða köttinn og kóng og drottningu. Jennifer Sanders(hver í bleep er það?) og Rupert Everett tala fyrir álfkonu og son hennar sem er prins. Antoni Banderas og Eddie Murphy hafa alltaf farið rosalega í taugarnar á mér en fara á kostum í sínum hlutverkum. Cameron Diaz sem mér hefur yfirleitt fundið flott talar fyrir Fionu prinsessu og röddin fór í taugarnar á mér. Cameron er eye candy þegar hún er á filmu en þegar maður heyrir aðeins röddina hennar þá fer hún í taugarnar á manni. Mike Myers er fínn í titlhlutverkinu.

Myndin er frekar skemmtileg og fyndin tölvuteiknuð gamanmynd og er betri en Shark tale og The Incredibles sem komu út sama árið.

Shrek og Fiona er nýgift og um leið og þau eru kominn úr brúðkaupsferðinni sinni þá er þeim boðið til foreldra Fionu í í risastóra veislu í tilefni af brúðkaupinu en foreldrarnir eru kóngur og drottning í Far Far Away ríkinu (sem er byggt á Hollywood)og eru rosalega valdamikil,fræg og miklvæg.

En þau ásamt ríkinu vita ekki að nýji tengdasonurinn er grænt tröll og að dóttirin er það líka. Álfkona og guðmóðir Fionu Álfkonan er ekki ánægð þegar hún kemst af þessu því að sonur hennar og draumaprinsinn,draumaprinsinn átti að giftast Fionu og þá mundi hún verða venjuleg. Þau þvinga kónginn að drepa Shrek en hann ræður leigumorðingjann stígvélaða köttinn og ævintýrið byrjar.

Þetta er ein yndilegasta Disney mynd sem ég hef séð Mike Meyers er frábær sem Shrek.Ég mæli mikði með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég átti ekki von á svona frábæri mynd ein besta mynd ársins 2004. Stígvélaði kötturinn finnst mér standa sig með stæl og heldur myndini uppi!. Mike Myers Cameron Diaz og Eddie Murphy ljá karektrunum rödd sína ásamt Anthony Banderas sem slæst í hópinn með þeim. Allir ættu að sjá þessa mynd vegna þess að hún er skemmtileg æðislega vel teiknuð og með heil mikið gæði


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Alveg hiklaust ein af bestu myndunum sem var sýnd í bíó á síðasta ári með Spider-man 2. Hér eru allar persónurnar úr fyrstu myndinni komnar aftur auk nýrra stórskemmtilegra persóna. Skemmtanagildið á þessari mynd er stórkostlegt, talsetning hjá helstu leikurum er góð þó að Eddie Murphy verði alltaf með bestu talsetninguna sem hinn símalandi Asni. Besta persónan af þeim nýju er Stígvélaðikötturinn sem er snilldarlega talsettur af Antonio Banderas. Snilldarmynd sem er strax orðin að instant classic.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Vá, það er gott að sjá þegar framhaldsmyndir eru góðar og fyndnar. Söguþráðurinn er frábær og Eddie Murphy hefur loksins gert góða bíómynd. :D:D Nýju persónurnar eru frábærar þó sérstaklega Stígvélaði kötturinn og Draumaprinsinn. Tónlistin er töfrandi og ekkert er betra en að sjá Grimms-ævintýraverur í svona hlutverkum. Tölvugerðin er mun betri en myndin er stundum fyrirsjáanleg. Antonio Banderas er sá besti í myndinni í hlutverki Stígvélaða köttsins.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.04.2020

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þr...

14.08.2010

Toy Story 3 orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma

Hollywood Reporter greindi frá því í gær að Toy Story 3 teiknimyndin sem frumsýnd var fyrr á þessu ári, sé orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma, og slær þar með út Shrek 2 sem sat í toppsætinu. Myndin hefur n...

21.11.2005

Eldbikarinn stendur sig

Þrátt fyrir að heildartekjur Harry Potter myndanna hafa lækkað með hverri mynd (sú fyrsta græddi í heildina $317 milljónir, nr. 2 var með $265, svo þriðja $249) þá lítur út fyrir að Harry Potter and the Goblet of...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn