Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Life of Brian 1979

(Monty Python's Life of Brian)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A motion picture destined to offend nearly two thirds of the civilized world. And severely annoy the other third.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Sagan af Brian frá Nazareth, en hann fæddist á sama dag og Jesús frá Nazareth, en fetar aðra slóð í lífinu, en endirinn er þó sá sami. Brian gengur í andspyrnuhreyfingu sem berst fyrir því að koma Rómverjum út úr Júdeu. Brian nær ákveðnum árangri þegar honum tekst að mála pólitísk slagorð á heilan vegg í Jerúsalem. Hreyfingin er þó ekki mjög... Lesa meira

Sagan af Brian frá Nazareth, en hann fæddist á sama dag og Jesús frá Nazareth, en fetar aðra slóð í lífinu, en endirinn er þó sá sami. Brian gengur í andspyrnuhreyfingu sem berst fyrir því að koma Rómverjum út úr Júdeu. Brian nær ákveðnum árangri þegar honum tekst að mála pólitísk slagorð á heilan vegg í Jerúsalem. Hreyfingin er þó ekki mjög skilvirk, en með einhverjum hætti tekst Brian að verða spámaður og safnar um sig lærisveinum. Örlög hans verða samt grimm, og líf hans stutt. ... minna

Aðalleikarar

Graham Chapman

Wise Man #2 / Brian Cohen / Biggus Dickus

John Cleese

Wise Man #1 / Reg / Jewish Official / First Centurion / Dead

Terry Gilliam

Man Even Further Forward / Revolutionary / Jailer / Blood an

Eric Idle

Mr. Cheeky

Terry Jones

Mandy Cohen / Colin / Simon the Holy Man / Bob Hoskins / Sai

Ken Niles

Wise Man #3 / Mr. Big Nose / Francis / Mrs. A / Ex-Leper / A

Carol Cleveland

Mrs. Gregory

Neil Innes

A Weedy Samaritan

Charles McKeown

False Prophet / Blind Man / Giggling Guard / Stig

John Young

Matthias, Son of Deuteronomy of Gath

Gwen Taylor

Mrs. Big Nose

Sue Jones-Davies

Judith Iscariot

George Harrison

Mr. Papadopolous (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2010

Tían: "Spoof" myndir

Í dag þykir það vera algjör plága þegar titill grínmyndar endar á orðinu "Movie." Þetta er orðið alltof reglulegt og spilast frekar út eins og slæm þáttaröð af Spaugsstofunni frekar en eitthvað sem lætur mann h...

18.04.2014

Fimm bestu páskamyndirnar

Páskarnir eru að ganga í garð og eru eflaust margir komnir í frí og vilja kannski smella einni mynd í tækið. Hvort sem maður er kristinn, múslimi, búddisti, hindúi eða trúlaus þá er ekki annað hægt að segja en...

19.11.2013

Endurkoma hjá Monty Python?

Eftirlifandi meðlimir Monty Python hafa boðað til blaðamannafundar í London á fimmtudaginn. Búast má við einhvers konar endurkomu grínhópsins, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin. Þ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn