Dawn of the Dead (2004)16 ára
Frumsýnd: 2. apríl 2004
Tegund: Spennumynd, Hrollvekja, Spennutryllir, Vísindaskáldskapur
Leikstjórn: Zack Snyder
Skoða mynd á imdb 7.4/10 195,814 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
When the undead rise, civilization will fall.
Söguþráður
Eftir að dagvaktinni á spítalanum lýkur fer hin unga og fallega hjúkrunarkona Ana heim til síns heittelskaða eiginmanns, og sefur hjá honum. Daginn eftir, eftir að eiginmaðurinn er myrtur af nágranna þeirra, þá vaknar hann upp frá dauðum. Það fer allt í uppnám í hverfinu, og hún flýr að heiman. Þegar hún er komin út í skóg og fer að sjá hlutina í samhengi aftur, þá hittir hún lögregluþjón og aðra eftirlifendur. Þau finna sér skjól í verslunarmiðstöð. Fljótlega koma fleiri eftirlifendur og þau átta sig á því að ef þau eiga að halda lífi, þá ættu þau að halda hópinn þar sem uppvakningar hafa tekið öll völd í heiminum. Munu þau lifa af þennan alheimsfaraldur? Þegar það er ekki lengur neitt pláss í helvíti, þá flæða uppvakningar um Jörðina.
Tengdar fréttir
06.10.2015
25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára
25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára
Kvikmyndasíðan Screencrush.com hefur tekið saman lista yfir 25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára. Á meðal mynda sem komast á listann eru Paranormal Activity, The Blair Witch Project, Dawn of the Dead, The Conjuring og The Ring. Búinn var til listi yfir 300 hryllingsmyndir sem hafa komið út frá árinu 1991 og af þeim lista gátu blaðamenn Screencrush valið 25 myndir. Eftir...
21.11.2012
Freaks - stikla og nýtt plakat
Freaks - stikla og nýtt plakat
Eins og við sögðum frá í gær þá mun Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður með meiru, standa við sýningarvélina í Bíó Paradís á sunnudag og sýna m.a. myndina Freaks eftir Tod Browning. Sýningin er hluti af kvikmyndaklúbbnum Svartir sunnudagar. Leikstjóri Freaks, Tod Browning, var gerður útlægur úr Hollywood eftir að hann gerði myndina, sem fjallar um líf og ástir...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 75% - Almenningur: 77%
Svipaðar myndir